Tónhylur X | Tónhylur
top of page
TonhylurX-white_v1.png

Tónhylur X er hluti af starfi Tónhyls. Þar er lögð gríðarleg áhersla á að veita fyrsta flokks aðstöðu, veita ungum lagahöfundum rými og fræðslu til tónlistarsköpunar.

Það sem heyrir undir Tónhyl X er:

NÁMSKEIÐ 14-16 ára
Tónlistargerð
Upptökur
Pródúsering

Í Tónhyl X er boðið upp á námskeið fyrir unga lagahöfunda. 

Á námskeiðunum fá þátttakendur tækifæri til að læra grunnatriðin í lagasmíðum, upptökum og pródúseringu ásamt því að mynda tengsl við aðra lagahöfunda.

Skráning hér

Meðlimakerfið

Meðlimaaðild veitir aðgang að einstöku samfélagi Tónhyls X þar sem stuðningur og tengslamyndun eru í forgrunni.

Meðlimakerfi Tónhyls X er hugsað fyrir 16 ára og eldri. 

Meðlimir fá meðlimakort, aðgang að bókunarkerfi stúdíóa í Tónhyl X, forgang á viðburði á vegum Tónhyls o.fl. 

​Nánar hér

Ef einhverjar spurningar vakna eða þú hefur einhverjar athugasemdir þá má endilega senda tölvupóst á tonhylurx@tonhylur.is

BAKHJARLAR

RVK_LOGO.png
Domino's_pizza_logo.svg.png
cocacola.png
bottom of page