Æfingarými fyrir tónlistarfólk
Fyrir 30.000* krónur getur þú eða hljómsveitin þín æft eins oft og hún vill.
Ótakmarkaðar bókanir
Í Tónhyl fá allir einn fastan tíma en svo er leyfilegt að bóka í öll laus pláss.
Hljóðkerfi og trommusett
Til að minnka rót og vesen þá eru öll rými útbúin með góðu hljóðkerfi og trommusetti.
Regluleg þrif
Í Tónhyl eru öll rými reglulega þrifin enda ekkert gaman að æfa í skítugum rýmum.
Öryggiskerfi
Í Tónhyl er lagt mikið upp úr öryggi en öryggiskerfi er í húsnæðinu ásamt myndavélum.
Hægt er að bóka milli 16:00 og 01:00 virka daga og milli 13:00 og 01:00 um helgar.
*30.000 krónur í tryggingu.
Out of gallery