top of page
ÆFINGARÝMI FYRIR TÓNLISTARFÓLK
Fyrir 35.000* krónur getur þú eða hljómsveitin þín æft eins oft og hún vill.
ÓTAKMARKAÐAR BÓKANIR
Í Tónhyl fá allir einn fastan tíma en svo er leyfilegt að bóka í öll laus pláss.
HLJÓÐKERFI OG TROMMUSETT
Til að minnka rót og vesen þá eru öll rými útbúin með góðu hljóðkerfi og trommusetti.
REGLULEG ÞRIF
Í Tónhyl eru öll rými reglulega þrifin enda ekkert gaman að æfa í skítugum rýmum.
ÖRYGGISKERFI
Í Tónhyl er lagt mikið upp úr öryggi en öryggiskerfi er í húsnæðinu ásamt myndavélum.
Hægt er að bóka milli 16:00 og 01:00 virka daga og milli 13:00 og 01:00 um helgar.
*35.000 krónur í tryggingu.
Æfingarýmin: Services
ÆFINGARÝMIN
![]() Rými 1 | ![]() Rými 2 | ![]() Rými 3 |
---|---|---|
![]() Rými 4 | ![]() Stóra rýmið |
Æfingarýmin: Portfolio
BÓKA HEIMSÓKN
Æfingarýmin: Contact
ATH.
Stefna Tónhyls er bæði að jafna hlut kynja og efla ungt tónlistarfólk. Því áskilur Tónhylur sér rétt til að forgangsraða úthlutunum til að ná þeim markmiðum.
Æfingarýmin: Text
bottom of page