Meðlimakerfið
Meðlimakerfi Tónhyls X er hugsað til þess að veita ungum lagahöfundum aðgengi að einstöku samfélagi Tónhyls X. Þrjár mismunandi aðildarleiðir eru í boði en þegar umsókn er send inn þarf að haka við þá aðild sem einstaklingur vill velja. Hér fyrir neðan eru upplýsingar varðandi aðildarleiðirnar og verðskrá.
Ath: 16 ára aldurstakmark er að meðlimaaðild
Aðildarleiðir
Gamma
-
Aðgengi að einstöku samfélagi lagahöfunda
-
Aðgengi, forgangur og/eða afslættir að viðburðum á vegum Tónhyls X
-
Aðgangur að bókunarkerfi stúdíó-a
-
Aðgangur að Discord Server Tónhyls X
-
3 tímar í stúdíó á mánuði
Delta
-
Aðgengi að einstöku samfélagi lagahöfunda
-
Aðgengi, forgangur og/eða afslættir að viðburðum á vegum Tónhyls X
-
Aðgangur að bókunarkerfi stúdíó-a
-
Aðgangur að Discord Server Tónhyls X
-
6 tímar í stúdíó á mánuði
-
15% afsláttur af stúdíóbókunum
-
Afsláttur af viðburðum á vegum Tónhyls
Omega
-
Aðgengi að einstöku samfélagi lagahöfunda
-
Aðgengi, forgangur og/eða afslættir að viðburðum á vegum Tónhyls X
-
Aðgangur að bókunarkerfi stúdíó-a
-
Aðgangur að Discord Server Tónhyls X
-
15 tímar í stúdíó á mánuði
-
30% afsláttur af stúdíóbókunum
-
Afsláttur af viðburðum á vegum Tónhyls
Ef óskað er eftir breytingu á aðildarleið gerist það við næsta mánuð áskriftar. Ef einstaklingur vill skipta um aðild þarf að senda tölvupóst þess efnis á tonhylurx@tonhylur.is
Verðskrá
Hægt er að nýta frístundastyrkinn með Delta kerfinu. Þegar styrkurinn er nýttur er skuldbinding til þriggja mánaða og aðeins hægt að nýta hann þrjá mánuði í senn.
Skilmála og skilyrði má finna hér
Ef einhverjar spurningar vakna eða þú hefur einhverjar athugasemdir þá má endilega senda tölvupóst á tonhylurx@tonhylur.is
BAKHJARLAR



