top of page

Meðlimakerfið

TonhylurX-white_v1.png

Meðlimakerfi Tónhyls X er hugsað til þess að veita ungum lagahöfundum aðgengi að einstöku samfélagi Tónhyls X. Þrjár mismunandi aðildarleiðir eru í boði en þegar umsókn er send inn þarf að haka við þá aðild sem einstaklingur vill velja. Hér fyrir neðan eru upplýsingar varðandi aðildarleiðirnar og verðskrá. 

Umsóknareyðublað má finna hér

Ath: 16 ára aldurstakmark er að meðlimaaðild

Aðildarleiðir

Gamma

  • Aðgengi að einstöku samfélagi lagahöfunda

  • Aðgengi, forgangur og/eða afslættir að viðburðum á vegum Tónhyls X

  • Aðgangur að bókunarkerfi stúdíó-a

  • ​Aðgangur að Discord Server Tónhyls X

  • 3 tímar í stúdíó á mánuði

Delta

  • Aðgengi að einstöku samfélagi lagahöfunda

  • Aðgengi, forgangur og/eða afslættir að viðburðum á vegum Tónhyls X

  • Aðgangur að bókunarkerfi stúdíó-a

  • ​Aðgangur að Discord Server Tónhyls X

  • 6 tímar í stúdíó á mánuði

  • 15% afsláttur af stúdíóbókunum

  • Afsláttur af viðburðum á vegum Tónhyls

Omega

  • Aðgengi að einstöku samfélagi lagahöfunda

  • Aðgengi, forgangur og/eða afslættir að viðburðum á vegum Tónhyls X

  • Aðgangur að bókunarkerfi stúdíó-a

  • ​Aðgangur að Discord Server Tónhyls X

  • 15 tímar í stúdíó​ á mánuði

  • 30% afsláttur af stúdíóbókunum

  • Afsláttur af viðburðum á vegum Tónhyls

Ef óskað er eftir breytingu á aðildarleið gerist það við næsta mánuð áskriftar. Ef einstaklingur vill skipta um aðild þarf að senda tölvupóst þess efnis á tonhylurx@tonhylur.is

Verðskrá

Gamma

​8.500 krónur

Delta 

15.000 krónur

Omega

​25.000 krónur

Stúdíótími

3.500 krónur​

10 skipta klippikort

25.000 krónur

Hægt er að nýta frístundastyrkinn með Delta kerfinu. Þegar styrkurinn er nýttur er skuldbinding til þriggja mánaða og aðeins hægt að nýta hann þrjá mánuði í senn.

Skilmála og skilyrði má finna hér

Ef einhverjar spurningar vakna eða þú hefur einhverjar athugasemdir þá má endilega senda tölvupóst á tonhylurx@tonhylur.is

BAKHJARLAR

RVK_LOGO.png
Domino's_pizza_logo.svg.png
cocacola.png
bottom of page