
Stúdíó Tónhyls
Í Tónhyl eru stúdíó bæði fyrir atvinnutónlistarfólk og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Þeir sem eru með stúdíó í Tónhyl taka virkan þátt í starfsemi félagsins og við að byggja upp öflugt, skapandi samfélag.
Þeir sem hafa áhuga á að sækja um stúdíórými geta skráð sig á lista hjá tonhylur@tonhylur.is.
STÚDÍÓ

Arnar Ingi

Aron Can

Bergur Einar

Brynjar Ingi

Elín Sif

Floni

Kári Fannar

Kristján Sturla

Magnús Jóhann

Margrét Rán

Reynir Snær

Tómas Gauti

Þormóður Eiríksson
VIDEÓ

Atli Þór

Jakob Hermanns
