Tónhylur X
Stúdíó
Æfingarými
Um Tónhyl
More
Nú getur þú orðið meðlimur Tónhyls X. Meðlimir fá aðgang að bókunarkerfi stúdíó-a, forgang, afslætti og/eða aðgang að viðburðum Tónhyls o.fl.
Námskeið og þjálfun
Í Tónhyl X fá ungir lagahöfundar fyrsta flokks stúdíóaðstöðu, þjálfun í tónlistargerð og tækifæri til að verða hluti af stærra samfélagi.
Í Tónhyl er aðstaða fyrir hljómsveitir og tónlistarfólk til að æfa tónlistina sína.
Tónhylur Akademía er hluti af þróunar- og uppeldisstarfi innan Tónhyls. Þar vinna ungir, sjálfstæðir tónlistarmenn saman að því að skapa og gefa út tónlist.
Í Tónhyl er samfélag skapandi fólks þar sem meðal annars er lögð áhersla á að miðla reynslu og þekkingu til nýrra kynslóða.