Námskeið og þjálfun | Tónhylur
top of page

Skráning á námskeið verður auglýst í ágúst

Skráðu þig á póstlistann og fáðu sendar allar upplýsingar um nýjustu námskeiðin.

PÓSTLISTI FYRIR NÁMSKEIÐ

Hér getur þú skráð þig á póstlista fyrir komandi námskeið í Tónhyl.

Takk fyrir skráninguna!

KENNSLA OG ÞJÁLFUN

Byrjendur fá kennslu í grunnatriðum sem snúa að tónlistargerð í FL studio og Logic. Eftir því sem þátttakendur læra meira þá er kafað dýpra í aðra þætti eins og hljóðblöndun, útgáfu, textagerð og fleira.

AÐSTAÐA

Í Tónhyl er lögð áhersla á fyrsta flokks aðstöðu með öllum búnaði. Þar er bæði hægt að æfa sig og vinna í sinni eigin tónlist með aðstoð þjálfara sem er á staðnum allan tímann.

SAMFÉLAGIÐ

Í Tónhyl er öflugt samfélag skapandi fólks og er mikið lagt upp úr félagslega þættinum. Lögð er áhersla á að fólk vinni saman og sýni hvort öðru virðingu.

bottom of page