top of page
MASTERCLASS
OG WORKSHOP

ÞORMÓÐUR
EIRÍKSSON

385564974_667857521827437_7305922734241063887_n.jpg

Þormóður Eiríksson er einn af fremstu pródúserum landsins. Hann hefur unnið með  fjölda listafólks og má þar t.d. nefna Hr. Hnetusmjör, Birni, Aron Can, Emmsjé Gauta, GDRN og miklu fleiri.

MASTERCLASS

Þormóður Eiríksson mun fara yfir og brjóta niður sín vinsælustu lög ásamt því að fara yfir allt lagasmíðaferlið.

Athugið að sækja þarf sérstaklega um workshop.

SKRÁNINGARFRESTUR ER 29. NÓVEMBER

Hvenær: 4. des (18:00 - 21:00)

Hvar: Tónhyl

Aldur: 16 ára og eldri

Verð: 24.500

Takmarkað pláss.

Flest stéttarfélög styrkja námskeið sem þessi svo við hvetjum ykkur til að kanna það hjá ykkar félagi.

UPPSELT ER Á NÁMSKEIÐIÐ -

FLEIRI MASTERCLASS AUGLÝST SÍÐAR

WORKSHOP

Hér fá fjórir artistar og fjórir pródúserar tækifæri til að vinna með Þormóði í vinnustofu (workshop) eitt kvöld. Valið verður úr innsendum umsóknum.

Athugið að masterclass fylgir ekki workshop.  

 

SKRÁNINGARFRESTUR ER 29. NÓVEMBER

Hvenær: 5. des (18:00 - 22:00)

Hvar: Tónhyl

Aldur: 16 ára og eldri

Verð: 44.500 kr. (einungis greitt ef umsækjandi kemst inn)

Athugið takmarkað pláss.

Flest stéttarfélög styrkja námskeið sem þessi svo við hvetjum ykkur til að kanna það hjá ykkar félagi.

UPPSELT ER Á NÁMSKEIÐIÐ -

FLEIRI MASTERCLASS AUGLÝST SÍÐAR

Akademia2022.jpg

Aðstaðan

Í Akademíu Tónhyls eru fimm, fullbúin stúdíó sem hægt er að nýta fyrir kennslu í lagasmíðum og upptökum. Þátttakendur geta því bæðið komið með sína eigin tölvu eða notað nýjar Mac mini tölvur sem eru á staðnum. 

bottom of page