
Tónhylur
Tónhylur er rekinn af Tónlistarfélagi Árbæjar í samstarfi við Reykjavíkurborg. Um er að ræða tónlistarmiðstöð með fyrsta flokks æfingar- og stúdíóaðstöðu fyrir skapandi tónlistarfólk. Í Tónhyl er lögð sérstök áhersla á að efla ungt tónlistarfólk með fræðslum, stuðningi og góðri aðstöðu.

