top of page

BAKHJARLALEIÐIR

ÁRSRIT

Ársrit kemur út einu sinni á ári og er gefið út í um 3000 - 4000 eintökum. Þar má finna viðtöl við tónlistarfólk, fréttir frá ungliðastarfi félagsins og margt fleira.

Hægt er að kaupa styrktarlínu, hálfa eða heila síðu og baksíðu.

VILDARVINIR

Vildarvinir eru þeir sem styðja við starfsemi félagsins með fastri upphæð mánaðarlega eða einu sinni á ári. 

Hægt er að styrkja félagið með mánaðarlegri, fastri upphæð eða á annan hátt kjósi viðkomandi svo.

AUGLÝSINGASAMSTARF

Hér gerir félagið samstarfssamning við styrktaraðila.

IMG_5824.JPG

BAKHJARLAR

Tónlistarfélag Árbæjar eru óhagnaðardrifin félagasamtök sem hafa það að markmiði að efla ungt tónlistarfólk og byggja upp fyrsta flokks aðstöðu fyrir tónlistarfólk.  


Félagið rekur í því skyni tónlistarklasann Tónhyl sem hefur að geyma bæði æfingarými og stúdíó fyrir tónlistarfólk.   

Með því að gerast bakhjarl félagsins gerir þú félaginu kleift að styðja enn frekar við samfélag ungs tónlistarfólks og hjálpa því að stíga sín fyrstu skref. 

Skoða tilboð

MYNDIR ÚR STARFINU

STYRKJALEIÐIR

bottom of page