Námskeið í lagasmíðum og upptökum
12 vikna námskeið
Á æfingunum er farið í öll helstu atriði sem snúa að upptökustjórn, hljóðvinnslu og lagasmíðum.
Önnur námskeið
VÆNTANLEGT
Tónhylur býður einnig upp á lengri og styttri námskeið í ýmsum viðfangsefnum sem snúa að lagasmíðum, hljóðvinnslu og upptökum.