Akademían2.0-13.jpg

STÚDÍÓ

Tónhylur er tónlistarklasi rekinn af Tónlistarfélagi Árbæjar í samstarfi við Reykjavíkurborg. Um er að ræða tónlistarmiðstöð með fyrsta flokks æfingar- og stúdíóaðstöðu fyrir skapandi tónlistarfólk. Í Tónhyl er lögð sérstök áhersla á að efla ungt tónlistarfólk með fræðslum, stuðningi og góðri aðstöðu.

 

STÚDÍÓIN

Í Tónhyl eru 12 stúdíó sem skiptast í A, B og C stúdíó. A stúdíóin eru fyrir atvinnutónlistarfólk, B stúdíóin fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref og C stúdíóin eru æfingastúdíó sem tilheyra Akademíunni.

NÁNAR
IMG_5824_edited.jpg
 
Akademían-05.jpg

AKADEMÍAN

Akademían er hugsuð eins og íþróttafélag nema í stað íþrótta kemur tónlistin. Hér fær ungt tónlistarfólk tækifæri til að þjálfa sig og fá leiðsögn í lagasmíðum, textagerð, hljóðblöndun og pródúseringum svo eitthvað sé nefnt. Mikið er lagt upp úr því að byggja upp öflugt samfélag og að þeir sem eru í Akademíunni taki virkan þátt í starfi Tónhyls.

 
wide_hurd-opin_edited.jpg

ÆFINGARÝMIN

Tónhylur býður upp á fyrsta flokks æfingarými fyrir hljómsveitir á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða húsnæði miðsvæðis í Reykjavík.
Innifalið er rými með trommusetti og hljóðkerfi, ótakmarkaðar bókanir, öryggiskerfi og þrif.

 
Reykjavik.png

Tónhylur nýtur stuðnings Reykjavikurborgar.