Æfingarými
Tónhylur býður upp á fyrsta flokks æfingarými fyrir hljómsveitir á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða húsnæði á besta stað í Árbænum.
Innifalið er:
Aðgangur að dagatali til að bóka.
Ótakmarkaðar bókanir*
Hljóðkerfi og trommusett.
Snyrtilegt og gott rými.
Regluleg þrif.
Öryggiskerfi.
Önnur þjónusta.
Verð: 25.000 + 1 mánuður trygging.
* Bókanir miðast við 2 klst. í senn frá 17:00 - 23:00 virka daga og frá 14:00 - 23:00 um helgar. Öll bönd fá einn fastan tíma en geta bókað í öll laus pláss.
** Stefna Tónhyls er bæði að jafna hlut kynja og efla ungt tónlistarfólk. Því áskilur Tónhylur sér rétt til að forgangsraða úthlutunum til að ná þeim markmiðum.

Umsókn um æfingarými
Sendu okkur línu og bókaðu heimsókn til að skoða aðstæður.
Þú getur líka sent okkur fyrirspurn á netfangið