Æfingarými

Tónhylur býður upp á fyrsta flokks æfingarými fyrir hljómsveitir á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða húsnæði á besta stað í Árbænum. 

Innifalið er:

  • Aðgangur að dagatali til að bóka. 

  • Ótakmarkaðar bókanir*

  • Hljóðkerfi og trommusett.

  • Snyrtilegt og gott rými. 

  • Regluleg þrif.

  • Öryggiskerfi. 

  • Önnur þjónusta. 

Verð: 30.000 + 1 mánuður trygging.

* Bókanir miðast við 2 klst. í senn frá 17:00 - 23:00 virka daga og frá 14:00 - 23:00 um helgar. Öll bönd fá einn fastan tíma en geta bókað í öll laus pláss. 

** Stefna Tónhyls er bæði að jafna hlut kynja og efla ungt tónlistarfólk. Því áskilur Tónhylur sér rétt til að forgangsraða úthlutunum til að ná þeim markmiðum.

wide_hurd-opin.jpg
 
wide_hurd-opin.jpg

Umsókn um æfingarými

Sendu okkur línu og bókaðu heimsókn til að skoða aðstæður. 

Þú getur líka sent okkur fyrirspurn á netfangið tonhylur@tonhylur.is

Thanks for submitting!