wide_hurd-opin.jpg

Æfingarými fyrir tónlistarfólk

Tónhylur býður upp á fyrsta flokks æfingarými miðsvæðis í Reykjavík. 


Innifalið er:

  • Ótakmarkaðar bókanir*

  • Hljóðkerfi og trommusett 

  • Regluleg þrif.

  • Öryggiskerfi. 


Verð: 30.000 + 1 mánuður trygging.

* Bókanir miðast við 2 klst. í senn frá 16:00 - 23:30 virka daga og frá 11:00 - 23:30 um helgar. Öll bönd fá einn fastan tíma en geta bókað í öll laus pláss. 

** Stefna Tónhyls er bæði að jafna hlut kynja og efla ungt tónlistarfólk. Því áskilur Tónhylur sér rétt til að forgangsraða úthlutunum til að ná þeim markmiðum.

 

95%

Myndu mæla með aðstöðunni.*

*Þjónustukönnun 2021.

95%

Mjög ánægð eða ánægð með aðstöðu Tónhyls.*

*Þjónustukönnun 2021.

100%

Mjög ánægð eða ánægð með þjónustu Tónhyls.*

*Þjónustukönnun 2021.

 

23

Hljómsveitir æfa nú í húsnæðinu

2

Pláss laus í húsnæðinu

 

Bóka heimsókn

Eftir að pöntun fer í gegn verður sendur reikningur á kennitölu fyrirtækis. Nánari fyrirspurnir berast á tonhylur@tonhylur.is.

Thanks for submitting!