top of page
GRUNNNÁMSKEIÐ
Fyrir hverja: 9. og 10. bekkur
Námskeið hefst fimmtudaginn 16. maí
Lengd: 8 vikur.
Tímasetning: Fimmtudagar kl. 17:30 - 19:30
Kennd eru undirstöðuatriðin í lagasmíðum í tölvu og er námskeiðið bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeiðið er hugsað sem grunnur fyrir framhaldshópa. Athugið að þátttakendur verða að vera tilbúnir að vinna með öðrum.
Uppsetning:
-
Fyrstu fjórar vikurnar fer fram kennsla 1x í viku tvo tíma í senn.
-
Seinni fjórar vikurnar eru tvær langar lagasmíðalotur aðra hverja viku þar sem þátttakendur eru að vinna í stúdíói að eigin lagasmíðum.
Kennsla fer fram í æfingastúdíóum Tónhyls og kennt er á forritin FL Studio og Logic Pro.
Athugið einungis 8 pláss
Verð: 49.500 kr.
Hægt að nýta frístundastyrk

bottom of page