top of page

BYRJENDANÁMSKEIÐ FYRIR PRÓDÚSERA

Fyrir hverja:

14 - 15 ára (9. og 10. bekkur)

Lengd: 8 vikur.

Tímasetning: 18:00 - 20:00

Uppsetning:

  • Fyrstu fjórar vikurnar fer fram kennsla.

  • Seinni fjórar vikurnar er unnið að eigin lagasmíðum í stúdíói með leiðbeinanda.

Athugið að námskeiðið er aðallega hugsað fyrir þá sem vilja læra að pródúsera (búa til tónlist og beat) á FL studio og Logic.

Hámarksfjöldi þátttakenda er 10

Verð: 44.500 kr.

Hægt að nota frístundastyrk

Stíflan2022_val1_akademia2_edited.jpg
Byrjendanámskeið - VOR 2023: Services

UPPSETNING

FYRRI HLUTI

  • Kennt á FL studio

  • Kennt á Logic

  • Útsetning (e. arrangement)

  • Hljóðblöndun

SEINNI HLUTI

  • Þátttakendur mæta í stúdíó og vinna í eigin lagasmíðum.

  • Hafa aðgang að leiðbeinanda á staðnum.

  • Í síðasta tímanum er hlustun.

Byrjendanámskeið - VOR 2023: List
bottom of page